"If you give people power without oversight, it is a prescription for abuse"

Mjög áhugaverður fyrirlestur um það hvernig vald spillir og mikið vald gjörspillir.  Fjallar einnig um hvernig slæmir hlutir gerast vegna "ég vinn bara hérna" viðhorfsins, þ.e.a.s. þegar fólk firrir sig ábyrgð og stendur ekki á eigin siðferðisgildum.

 

Myndbandið er fengið af slóðinni http://www.ted.com/talks/view/id/272 .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband